Fara í innihald

Norðfjarðarviti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Norðfjarðarviti við Neskaupstað.

Norðfjarðarviti er brúarlaga innsiglingarviti yst í þorpinu Neskaupstað á svokölluðum Bakkabökkum við norðanvert mynni Norðfjarðar. Hann var reistur 1952. Tilkomumikið útsýni er frá vitanum og áætlanir eru uppi um að stækka útsýnispall í kringum hann.[1] Ljóseinkenni vitans er Fl(2) WR 7s (tvískipt 2 blikkljós á 7 sekúndna fresti).

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „SÚN byggir útsýnispall við Norðfjarðarvita“. Austurfrétt. Sótt 9.8.2022.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.