Straumnesviti
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/40/Straumnesviti-lighthouse-Iceland.jpg/220px-Straumnesviti-lighthouse-Iceland.jpg)
Straumnesviti er viti á Straumnesi á Hornströndum. Var hann byggður um 1919 en breytt árið 1930. Hann var áður járngrindarviti. Straumnesviti er í eigu og umsjón Siglingastofnunar íslands.
Straumnesviti er viti á Straumnesi á Hornströndum. Var hann byggður um 1919 en breytt árið 1930. Hann var áður járngrindarviti. Straumnesviti er í eigu og umsjón Siglingastofnunar íslands.