Gerðistangaviti
Útlit
Gerðistangaviti er viti á Atlagerðistanga á Vatnsleysuströnd á Suðurnesjum. Upphaflega var þar reist varða með ljóskeri á 1886, en núverandi viti var reistur 1918. Ljóseinkenni vitans er Fl(2) WRG 10s (2 blikkljós í þrílitum geisla á 10 sekúndna fresti).