Héruð Kína
Héruð Kína eru æðstu stjórnsýslueiningar Alþýðulýðveldisins Kína. Þau eru alls 33 talsins (Tævan ekki meðtalið) og af fjórum gerðum.
Tegundir héraða
[breyta | breyta frumkóða]Hérað
[breyta | breyta frumkóða]Venjuleg héruð (kínverska: 省 ; rómönskun: shěng) eru algengasta tegundin, 22 talsins. Þeim stjórna héraðsnefndir þar sem ritari nefndarinnar er æðstur manna.
Sjálfstjórnarhérað
[breyta | breyta frumkóða]Sjálfstjórnarhéruðin (kínverska: 自治区; rómönskun: zhíxiáshì;) eru fimm talsins: Guangxi, Innri-Mongólía, Ningxia, Shinjang og Tíbet. Þau hafa takmarkaða heimastjórn.
Borghérað
[breyta | breyta frumkóða]Borghéruð Kína (kínverska: 直辖市; rómönskun: zhíxiáshì;) eða sveitarfélög á héraðsstigi eru fjögur: Beijing, Chongqing, Sjanghæ og Tianjin. Þar er héraðið ein mjög stór borg.
Sérstjórnarhérað
[breyta | breyta frumkóða]Sérstjórnarhéruðin (kínverska: 特别行政区; rómönskun: tèbié xíngzhèngqū; beint sérstakt stjórnsýslusvæði; enska: Special Administrative Region; portúgalska: Região especial administrativa) eru tvö Makaó og Hong Kong), bæði fyrrverandi evrópskar nýlendur. Þau hafa eigin stjórnarskrá, ríkisstjórn, gjaldmiðil og viðhalda landamæraeftirliti við Kína sem og önnur lönd.
Listi yfir héruð (íbúarfjöldi 2020) [1]
[breyta | breyta frumkóða]Nafn | Pinyin | Höfuðborg | Flatarmál | Íbúafjöldi | tegund | |
---|---|---|---|---|---|---|
Anhui | 安徽 | Ānhuǐ | Hefei | 139.600 km² | 61.027.171 | hérað |
Peking | 北京 | Běijīng | Beijing | 16 800 km² | 21.893.095 | borghérað |
Chongqing | 重庆 | Chóngqìng | Chongqing | 82 300 km² | 32.054.159 | borghérað |
Fujian | 福建 | Fújiàn | Fuzhou | 121.400 km² | 41.540.086 | hérað |
Gansu | 甘肃 | Gānsù | Lanzhou | 390.000 km² | 25.019.831 | hérað |
Guangdong | 广东 | Guǎngdōng | Guangzhou | 197.000 km² | 126.012.510 | hérað |
Guangxi | 广西 | Guǎngxī | Nanning | 236 000 km² | 50.126.804 | sjálfstjórnarhérað |
Guizhou | 贵州 | Guìzhoū | Guiyang | 176.000 km² | 38.562.148 | hérað |
Hainan | 海南 | Hǎinán | Haikou | 34.000 km² | 10.081.232 | hérað |
Hebei | 河北 | Héběi | Shijiazhuang | 187.700 km² | 74.610.235 | hérað |
Heilongjiang | 黑龙江 | Hēilóngjiāng | Harbin | 460.000 km² | 31.850.088 | hérað |
Henan | 河南 | Hénán | Zhengzhou | 167.000 km² | 99.365.519 | hérað |
Hong Kong | 香港 | Xiānggǎng | Hong Kong | 1 104 km² | 7.413.070 * | sérstjórnarhérað |
Hubei | 湖北 | Húběi | Wuhan | 187.500 km² | 57.752.557 | hérað |
Hunan | 湖南 | Húnán | Changsha | 210 500 km² | 66.444.864 | hérað |
Innri-Mongólía | 内蒙古 | Nèiměnggǔ | Hohhot | 1 183 000 km² | 24.049.155 | sjálfstjórnarhérað |
Jiangsu | 江苏 | Jiāngsū | Nanjing | 100 000 km² | 84.748.016 | hérað |
Jiangxi | 江西 | Jiāngxī | Nanchang | 169 900 km² | 45.188.635 | hérað |
Jilin | 吉林 | Jílín | Changchun | 187 400 km² | 24.073.453 | hérað |
Liaoning | 辽宁 | Liáoníng | Shenyang | 145 900 km² | 42.591.407 | hérað |
Makaó | 澳门 | Àomén | Makaó | 29 km² | 681.700 ** | sérstjórnarhérað |
Ningxia | 宁夏 | Níngxià | Yinchuan | 66 400 km² | 7.202.654 | sjálfstjórnarhérað |
Qinghai | 青海 | Qīnghǎi | Xining | 720 000 km² | 5.923.957 | hérað |
Shaanxi | 陕西 | Shǎnxī | Xian | 206 000 km² | 39.528.999 | hérað |
Shandong | 山东 | Shāndōng | Jinan | 156 700 km² | 101.527.453 | hérað |
Sjanghæ | 上海 | Shànghǎi | Sjanghæ | 6 341 km² | 24.870.895 | borghérað |
Shansi | 山西 | Shānxī | Taiyuan | 150 000 km² | 32 970 000 | hérað |
Shinjang | 新疆 | Xīnjiāng | Urumqi | 1 660 400 km² | 25.852.345 | sjálfstjórnarhérað |
Sesúan | 四川 | Sìchuān | Chengdu | 480 000 km² | 83.674.866 | hérað |
Tianjin | 天津 | Tiānjīn | Tianjin | 11 305 km² | 13.866.009 | borghérað |
Tíbet | 西藏 | Xīzàng | Lasa | 1 228 400 km² | 3.648.100 | sjálfstjórnarhérað |
Yunnan | 云南 | Yúnnán | Kunming | 394 000 km² | 47.209.277 | hérað |
Zhejiang | 浙江 | Zhèjiāng | Hangzhou | 101 800 km² | 64.567.588 | hérað |
KÍNA | 1.411.778.724 | |||||
* Mannfjöldatölur fyrir Hong Kong byggja á manntali 2021 [2]
** Mannfjöldatölur fyrir Makaó byggja á áætluðu manntali á fyrsta ársfjórðungi 2022.[3] |
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ National Bureau of Statistics of China (11. maí 2021). „Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)“. Office of the Leading Group of the State Council for the Seventh National Population Census. Sótt 1. ágúst 2022.
- ↑ Census and Statistics Department (“C&SD”) of the Government of Hong Kong. „Key statistics of the 2021 and 2011 Population Census“ (PDF). Census and Statistics Department (“C&SD”) of the Government of Hong Kong. Sótt 1. ágúst 2022.
- ↑ Government of Macao Special Administrative Region Statistics and Census Service (apríl 2022). [DEMOGRAPHIC STATISTICS „Demographic Statistics- 1 St Quarter 2022“]. Government of Macao Special Administrative Region Statistics and Census Service. Sótt 1. ágúst 2022.
{{cite web}}
: Lagfæra þarf|url=
gildið (hjálp)