Borgir Kína eftir fólksfjölda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.
Skýjakljúfar Guangzhou borgar með um 18,7 milljónir íbúa. Borgin er í Guangdong, ríkasta héraði Kína.

Kína er fjölmennasta land heims með um 1.4 milljarða íbúa. Samkvæmt manntali Kína árið 2020 voru 105 kínverskar borgir með meira en 1 milljón manns. Alls eru 380 borgir á meginlandi Kína sem hafa fleiri íbúa en 312,000[1]. Um 63,6% kínverja býr í þéttbýli (2022)[2]. Mannfjöldatalning fer fram á 10 ára fresti, nú síðast 2020.[3]

Skilgreiningar og stjórnsýsluflokkun[breyta | breyta frumkóða]

Kínversk stjórnsýsla telur þrjú stig borga. Í fyrsta lagi eru það borgir sem lúta sjálfstæðri stjórn sem sveitarfélag (直辖市); í öðru lagi eru það borgir sem er stjórnað af fylkisstjórnum (县级市); og í þriðja lagi eru það borgir sem teljast hluti af sýslum (县级市). Þess utan eru borgirnar Hong Kong og Makaó sem teljast „sérstök sérstjórnarhéruð“ (特别行政区).

Borgir sem eru sveitarfélög og borgir fylkisstjórna eru ekki „borgir“ í ströngum skilningi hugtaksins, heldur fremur stjórnsýslueiningar sem samanstanda af bæði þéttbýlum kjarna (það er borg í ströngum skilningi) umlukið dreifbýli eða minna þéttbýlli svæðum.[4]

Borgum sem stjórnað er af fylkisstjórnum er oftast skipt upp í margar sýslur. Til að greina slíkar borgir frá raunverulegum þéttbýlisvæðum (borg í ströngum skilningi) er notast við stjórnsýsluhugtakið "市区" ("shì qū" eða „borgarhverfi“). Slík úthverfi geta verið mjög stór eða meira en 3.000 ferkílómetrar.

Skipting stjórnsýslu héraðs- og sveitarstjórna í Kína.
Stjórnsýsluskipting héraðs- og sveitarstjórna í Kína.


Listi yfir helstu borgir Kína eftir íbúafjölda[breyta | breyta frumkóða]

Lýtur sjálfstæðri stjórn sveitarfélags
Borg með sjálfstæða skipulagsstöðu
Borg stjórnað af fylkisstjórn
Borg stjórnað af sýslu
Fjölmennustu borgir meginlands Kína eftir íbúafjölda árið 2020[5] [2]
Borg Stjórnsýsla

undirhéraðs

Hérað Íbúajöldi

borgarkjarna

Íbúafjöldi undir

lögsögu borgar

Sjanghæ Borghérað 21.909.814 24.870.895
Peking Borghérað 18.960.744 21.893.095
Guangzhou Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Guangdong 16.096.724 18.676.605
Shenzhen Borg með sjálf-stætt skipulag Guangdong 17.494.398 17.494.398
Chengdu Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Sesúan 13.568.357 20.937.757
Tianjin Borghérað 11.052.404 13.866.009
Chongqing Borghérað 9.580.770 32.054.159
Nanjing Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Jiangsu 7.519.814 9.314.685
Wuhan Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Hubei 10.392.693 12.326.518
Xi'an Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Shaanxi 10.258.464 12.952.907
Hangzhou Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Zhejiang 11.936.010 13.035.329
Shenyang Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Liaoning 7.665.638 9.070.093
Dongguan Héraðsborg Guangdong 9.644.871 10.466.625
Foshan Héraðsborg Guangdong 9.042.509 9.498.863
Harbin Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Heilongjiang 5.242.897 10.009.854
Dalian Borg með sjálf-stætt skipulag Shandong 4.913.879 7.450.785
Qingdao Borg með sjálf-stætt skipulag Shandong 6.165.279 10.071.722
Zhengzhou Héraðsborg Henan 9.879.029 12.600.574
Jinan Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Shandong 5.648.162 9.202.432
Changsha Héraðsborg Hunan 5.630.000 10.047.914
Kunming Héraðsborg Yunnan 5.273.144 8.460.088
Changchun Héraðsborg stýrt

af fylkisstjórn

Jilin 4.714.996 9.066.906
Urumqi Héraðsborg Xinjiang 3.750.000 4.054.369
Shantou Héraðsborg Guangdong 3.838.900 5.502.031

Suzhou

Héraðsborg Jiangsu 5.892.892 12.748.262
Hefei Héraðsborg Anhui 5.056.000 9.369.881
Shijiazhuang Héraðsborg Hebei 6.230.709 11.235.086
Ningbo Borg með sjálf-stætt skipulag Zhejiang 3.731.203 9.404.283
Taiyuan Héraðsborg Shansi 4.303.673 5.304.061
Nanning Héraðsborg Guangxi 4.582.703 8.741.584
Xiamen Borg með sjálf-stætt skipulag Fujian 4.617.251 5.163.970
Fuzhou Héraðsborg Fujian 3.723.454 8.291.268
Wenzhou Héraðsborg Zhejiang 2.582.084 9.572.903
Changzhou Héraðsborg Jiangsu 4.067.856 5.278.121
Nanchang Héraðsborg Jiangxi 3.518.975 6.255.007
Tangshan Héraðsborg Hebei 2.551.948 7.717.983
Guiyang Héraðsborg Guizhou 4.021.275 5.987.018
Wuxi Héraðsborg Jiangsu 3.956.985 7.462.135
Lanzhou Héraðsborg Gansu 3.012.577 4.359.446
Zhongshan Héraðsborg Guangdong 3.841.873 4.418.060
Handan Héraðsborg Hebei 3.724.728 9.413.990
Weifang Héraðsborg Shandong 3.095.520 9.386.705
Huai'an Héraðsborg Jiangsu 1.850.000 4.556.230
Zibo Héraðsborg Shandong 2.750.312 4.704.138
Shaoxing Héraðsborg Zhejiang 2.333.080 5.270.977
Yantai Héraðsborg Shandong 2.709,821 7.102.116
Huizhou Héraðsborg Guangdong 2.900.113 6.042.852
Luoyang Héraðsborg Henan 2.751.400 7.056.699
Nantong Héraðsborg Jiangsu 3.766.534 7.726.635
Baotou Héraðsborg Innri-Mongólía 2.261.089 2.709.378
Liuzhou Héraðsborg Guangxi 2.204.841 4.157.934

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „中華人民共和國城市人口排名“, 维基百科,自由的百科全书 (kínverska), 24. maí 2022, sótt 20. júní 2022
  2. 2,0 2,1 „China“, The World Factbook (enska), Central Intelligence Agency, 10. júní 2022, sótt 20. júní 2022
  3. „Communiqué of the Seventh National Population Census (No. 3)“. www.stats.gov.cn. Sótt 20. júní 2022.
  4. Zhang, L.; Zhao, Simon X. B. (júní 1998). „Re-examining China's "Urban" Concept and the Level of Urbanization“. The China Quarterly (enska). 154: 330–381. doi:10.1017/S030574100000206X.
  5. Thomas Brinkhoff (2022). „CHINA: Provinces and Major Cities“. City Populations- https://www.citypopulation.de/. Sótt 15. ágúst 2022.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]