Fara í innihald

1924

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Október 1924)
Ár

1921 1922 192319241925 1926 1927

Áratugir

1911–19201921–19301931–1940

Aldir

19. öldin20. öldin21. öldin

Auglýsingaplakat fyrir kvikmyndina Hadda Padda.
Bandaríkjamaðurinn Johnny Weissmuller og Hawaii-búinn Duke Kahanamoku voru tveir mestu sundkappar Ólympíuleikanna í París.

Árið 1924 (MCMXXIV í rómverskum tölum)

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
  • 7. mars - Franska skútan Augusta strandaði í Hnappavallafjöru í Öræfum. 15 menn björguðust en einn fórst.
  • 2.-5. ágúst - Fyrsta millilandaflugið á Íslandi þegar bandarískir flugmenn flugu frá Skotlandi til Íslands. 5. ágúst var lent í Reykjavík en áður var lent á Hornafirði.

[1]

Fædd

Dáin

Fædd

Dáin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fyrsta flugið til Íslands var hluti heimsviðburðar Vísir.is, sótt 8. maí 2024