Sveinbjörn Beinteinsson
Sveinbjörn Beinteinsson | |
---|---|
![]() Sveinbjörn Beinteinsson á blóti 1991 | |
Fæddur | 4. júlí 1924 Grafardal, Skorradalshreppi, Borgarfirði |
Dáinn | 24. desember 1993 (69 ára) |
Störf | Bóndi, skáld og allsherjargoði |
Trú | Ásatrú |
Maki | Svanfríður Hagvaag |
Börn | Georg Pétur Sveinbjörnsson, Einar Sveinbjörnsson (veðurfræðingur) |
Foreldrar | Beinteinn Einarsson, Helga Pétursdóttir |
Sveinbjörn Beinteinsson (4. júlí 1924 – 24. desember 1993) var skáld og allsherjargoði Ásatrúarfélagsins á Íslandi. Hann bjó að Draghálsi í Svínadal í Skorradalshreppi, Borgarfirði. Sveinbjörn kom oft fram á tónleikum á pönktímabílinu og kvað rímur milli atriða, og má t.d. sjá hann kveða í Rokk í Reykjavík.
Fyrirrennari: ' |
|
Eftirmaður: Jörmundur Ingi Hansen |
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Sveinbjörn Beinteinsson; minningagreinar í Morgunblaðinu 6. janúar 1994
- Sveinbjörn Beinteinsson; minningagreinar í Morgunblaðinu 8. janúar 1994
- Sveinbjörn Beinteinsson; minningargein í DV 7. janúar 1994
- Vefur Ásatrúarfélagsins: Allsherjargoðar frá upphafi Geymt 2008-06-18 í Wayback Machine
- Umfjöllun um Sveinbjörn Beinteinsson á Glatkistunni
