Hollensku Antillaeyjar
Útlit
(Endurbeint frá Nederlandse Antillen)
Nederlandse Antillen Antia Hulandes | |
Fáni | Skjaldarmerki |
Kjörorð: Libertate unanimus (latína: „Sameinuð af frelsi“) | |
Þjóðsöngur: Þjóðsöngur án titils | |
Höfuðborg | Willemstad |
Opinbert tungumál | papiamento og hollenska |
Stjórnarfar | Þingbundin konungsstjórn |
Flatarmál • Samtals • Vatn (%) |
*. sæti 800 km² ~0 |
Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
182. sæti 218.126 227,2/km² |
VLF (KMJ) | áætl. 2005 |
• Samtals | 4.008 millj. dala (*. sæti) |
• Á mann | 22.818 dalir (*. sæti) |
Gjaldmiðill | antilleysk flórína |
Tímabelti | UTC-4 |
Þjóðarlén | .an |
Landsnúmer | +599 |
Hollensku Antillaeyjar, Hollensku Antillur, Nederlandse Antillen eða Antia Hulandes áður Hollensku Vestur-Indíur eru tveir eyjaklasar í Litlu-Antillaeyjum sem voru sjálfstjórnarsvæði undir Hollenska konungdæminu. Stjórn eyjanna var leyst upp árið 2010 í kjölfar atkvæðagreiðslna um það hver ætti að vera staða hverrar eyjar. Þrjár fjölmennustu eyjarnar, Arúba, Curaçao og Sint Maarten urðu sérstök lönd innan hollenska konungdæmisins með heimastjórn, en Bonaire, Sint Eustatius og Saba kusu að gerast sérstök sveitarfélög í Hollandi.