Papiamento

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Papiamento
Papiamentu
Málsvæði Hollensku Antillaeyjar
Heimshluti Karabíu
Fjöldi málhafa 350.000
Ætt indó-evrópsk mál
 ítalísk mál
  rómönsk mál
   vestur-rómönsk mál
    gallísk-íberísk mál
     íberísk-rómönsk mál
      vestur-íberíska
       galegó-portúgalska
        portúgalska


         papiamento

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Hollensku Antillaeyjar
Tungumálakóðar
ISO 639-2 pap
SIL PAP
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Papiamento er rómanskt tungumál. Það er opinbert tungumál í Hollensku Antillaeyjum og móðurmál 350.000 manns. Papiamento á rætur í portúgölsku, spænsku, og að litlu leyti í hollensku. Til eru þrjár mállýskur papiamentos, þ.e. mállýskurnar sem talaðar eru í Arúbu, Curaçao og Bonnaire, sem eru þrjár eyjar Hollensku Antillaeyja.

Nokkrar setningar[breyta | breyta frumkóða]

 • Bon dia - Góðan daginn
 • Bon tardi - Gott kvöld
 • Bon nochi - Góða nótt
 • Bon bini! - Velkomin/n
 • Kon ta bai? - Hvað segirðu?
 • Mi ta bon - Ég hef það bara fínt
 • Danki - Takk
 • Tur kos ta bon - Allt er í lagi
 • Si - Já
 • No - Nei
 • Kon yama bo? - Hvað heitirðu?
 • Ami yama... - Ég heiti...
 • Di unda bo ta? - Hvaðan ertu?
 • Mi ta bin di Islandia - Ég er frá Íslandi
 • Te mañan - Við sjáumst