Menningar- eða lífstílsþáttur ársins
Útlit
Menningar- eða lífstílsþáttur ársins var verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum frá árinu 2007 til 2015 þegar honum var skipt í Menningarþátt ársins og Lífstílsþátt ársins. Fyrsti þátturinn sem fékk þessi verðlaun var bókmenntaþátturinn Kiljan á RÚV.