Fara í innihald

S-blokk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

S-blokk lotukerfisins samanstendur af tveimur fyrstu flokkum þess: alkalímálmum og jarðalkalímálmum ásamt vetni og helíni. Í grunnstöðu allra frumefna í þessari blokk, er orkuríkasta rafeindin í s-svigrúmi. Frumefni s-blokkar eru sterkir afsýringar, fyrir utan helín sem er efnafræðilega óvirkt.