Vanadín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
   
Títan Vanadín Króm
  Níóbín  
Vanadium-bar.jpg
Efnatákn V
Sætistala 23
Efnaflokkur Hliðarmálmur
Eðlismassi 6110,0 kg/
Harka 7,0
Atómmassi 50,9415 g/mól
Bræðslumark 2175,0 K
Suðumark 3682,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast form
Lotukerfið

Vanadín (eða vanadíum) er frumefni með efnatáknið V og sætistöluna 23 í lotukerfinu. Þetta er sjaldgæft, mjúkt og sveigjanlegt frumefni sem finnst blandað í ýmsum steintegundum og er aðallega notað til að framleiða ýmsar málmblöndur. Frumefnið er eitt af þeim 26 frumefnum sem fyrirfinnast að jafnaði í lífverum.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Andrés Manuel del Río uppgötvað vanadín í Mexíkó árið 1801. Hann kallaði efnið „brúnt blý“.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.