Fara í innihald

Niturflokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Frumefni í flokki 15)
Flokkur
Lota
15
2 7
N
3 15
P
4 33
As
5 51
Sb
6 83
Bi
7 115
Mc

Niturflokkur er efnaflokkur í lotukerfinu sem inniheldur frumefnin nitur, fosfór, arsen, antímon, bismút og óstöðuga geislavirka tilbúna efnið moskóvín.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.