Neptúnín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Prómetín  
Úran Neptúnín Plúton
   
Efnatákn Np
Sætistala 93
Efnaflokkur Aktiníð
Eðlismassi 20,45 kg/
Harka
Atómmassi 237 g/mól
Bræðslumark 910 K
Suðumark 4273 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Neptúnín er geislavirkur málmur með efnatáknið Np og sætistöluna 93. Stöðugasta samsæta þess, 237Np, er aukaafurð sem verður til í kjarnaofnum og við framleiðslu plútons. Snefill af neptúníni finnst líka í úrangrýti. Dmitri Mendelejev hafði spáð fyrir um tilvist efnisins í lotukerfinu en bandarísku eðlisfræðingarnir Edwin McMillan og Philip H. Abelson urðu fyrstir til að einangra það við Lawrence Berkeley National Laboratory árið 1940. Efnið heitir eftir reikistjörnunni Neptúnusi.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.