Blokk (lotukerfið)
Jump to navigation
Jump to search
Blokk í lotukerfinu er safn aðliggjandi flokka. Orkuríkasta rafeind hvers frumefnis í ákveðnum flokki tilheyra allar sama frumeindarsvigrúmi. Hver blokk er því nefnd eftir einkennandi svigrúmi frumeinda þess og heita því: