Gallín
Jump to navigation
Jump to search
Ál | |||||||||||||||||||||||||
Sink | Gallín | German | |||||||||||||||||||||||
Indín | |||||||||||||||||||||||||
|
Gallín er frumefni með efnatáknið Ga og er númer 31 í lotukerfinu. Sjaldgæfur, mjúkur og silfurkenndur tregur málmur, gallín er brothætt fast efni við lágt hitastig en breytist í vökvaform rétt fyrir ofan stofuhita og bráðnar í hendi. Það finnst í örlitlum mæli í báxíti og sinkgrýti. Það gegnir mikilvægu hlutverki í efnasambandinu gallín arsen sem að notað er sem hálfleiðari, mest áberandi í ljóstvistum.