Joð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
  Bróm  
Tellúr Joð Xenon
  Astat  
Iod kristall.jpg
Efnatákn I
Sætistala 53
Efnaflokkur Halógen
Eðlismassi 4940 kg/
Harka Óviðeigandi
Atómmassi 126,90447 g/mól
Bræðslumark 386,85 K
Suðumark 457,4 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni (ósegulmagnað)
Lotukerfið

Joð (Enska: iodine, sem kemur úr gríska orðinu iodes, sem þýðir „fjólublár“), er frumefni með efnatáknið I og er númer 53 í lotukerfinu. Þetta er óuppleysanlegt efni sem að er nauðsynlegt sem snefilefni fyrir lífverur. Efnafræðilega séð er joð minnst hvarfgjarnt af öllum halógenunum og einnig hið rafeindagæfasta af málmkenndu halógenunum. Joð er aðallega notað í læknisfræði, rotvarnarefni, ljósmyndnun og í litarefni.

Joð var fyrst einangrað 1811 af Bernard Courtois frá Frakklandi. Joð er stálgrátt, fast efni sem glampar á; í loftkenndu formi er það fjólublátt. Joð er geislavirkt efni.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.