Fara í innihald

Þallín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Indín  
Kvikasilfur Þallín Blý
  Ununtrín  
Efnatákn Tl
Sætistala 81
Efnaflokkur Tregur málmur
Eðlismassi 11850,0 kg/
Harka 1,2
Atómmassi 204,3833 g/mól
Bræðslumark 577,0 K
Suðumark 1746,0 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Þallín er frumefni með efnatáknið Tl og er númer 81 í lotukerfinu. Þessum mjúka, gráa, þjála trega málmi svipar til tins en hann aflitast við snertingu við loft. Þallín er mjög eitrað og er notað í nagdýra- og skordýraeitur, en sökum þess að það er krabbameinsvaldandi, hefur notkun þess verið dregin saman eða hætt algerlega í mörgum löndum. Það er líka notað í innrauða skynjara.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.