Fara í innihald

Robert F. Kennedy Jr.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kennedy árið 2023.

Robert F. Kennedy Jr. einnig þekktur sem RFK Jr. (f. 17. janúar 1954) er Bandarískur stjórnmálamaður, lögfræðingur, bólusetningarandstæðingur og samsæriskenningarmaður. Faðir hans var stjórnmálamaðurinn Robert F. Kennedy og föðurbróðir hans var John F. Kennedy, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna.

Í apríl 2023 tilkynnti Kennedy að hann myndi sækjast eftir tilnefninu Demókrataflokksins í forsetakosningunum 2024. Í október 2023 tilkynnti Kennedy að hann myndi frekar bjóða sig sem sjálfstæður frambjóðandi. Lögræðingurinn Nicole Shanahan er varaforestaefni hans.