Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028
Útlit
| |||||||
| |||||||
Kjörmenn á hvert fylki fyrir kosningarnar árið 2028, miðað við manntalið 2020. | |||||||
|
Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2028 munu fara fram þriðjudaginn 7. nóvember 2028. Ekki er vitað hverjir munu bjóða sig fram í þeim kosningum.
Sitjandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump verður ókjörgengur í þessum kosningum þar sem að tímamörk forsetaembættisins miðast við tvö kjörtímabil.[1] Sigurvegari kosninganna verður 48. forseti Bandaríkjanna.
Mögulegir frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]Repúblikaflokkurinn
[breyta | breyta frumkóða]- JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna[2]
- Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída
- Tucker Carlson, fréttamaður
- Tim Scott, öldungardeildarþingmaður frá Suður Karólínu
- Nikki Haley, frambjóðandi í forvali flokksins árið 2024[2]
- Vivek Ramaswamy, frumkvöðull
- Tulsi Gabbard, ráðherra
- Kristi Noem, varnarmálaráðherra
- Glenn Youngkin, ríkisstjóri Virginíu
Demókratanaflokkurinn
[breyta | breyta frumkóða]- Gavin Newsom, fylkisstjóri Kaliforníu[3]
- Gretchen Whitmer, fylkisstjóri Michigan
- Pete Buttigieg, fyrrum samgönguráðherra Bandaríkjanna
- Alexandria Ocasio-Cortez, fulltrúardeildingarþingmaður fyrir New York
- Josh Shapiro, fylkisstjóri Pennsylvaníu
- Andy Beshear, fylkisstjóri Kentucky
- Wes Moore, ríkisstjóri Marylands
- J. B. Pritzker, ríkisstjóri Illinois
- Tim Walz, ríkisstjóri Minnesota og varaforsetaefni í kosningunum 2024
- Roy Cooper, fyrrum ríkisstjóri Norður-Karólínu
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ahmad, Manahil. „Can Donald Trump run again in 2028? What the Constitution says“. North Jersey Media Group (bandarísk enska). Sótt 6 nóvember 2024.
- ↑ 2,0 2,1 „5 Republicans who could run for president in 2028“. Fox TV Stations (bandarísk enska). 6 nóvember 2024. Sótt 6 nóvember 2024.
- ↑ Reporter, Giulia Carbonaro US News (6 nóvember 2024). „Who will run in 2028? Seven potential Democratic candidates“. Newsweek (enska). Sótt 6 nóvember 2024.