Fara í innihald

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2028 munu fara fram þriðjudaginn 7. nóvember 2028. Ekki er vitað hverjir munu bjóða sig fram í þeim kosningum.

Donald Trump sem að vann kosningarnar 2016 og bauð sig fram í kosningunum 2020 og 2024 tilkynnti í september 2024 að hann myndi ekki bjóða sig fram í kosningunum ef að hann myndi tapa kosningunum 2024. En ef að hann vinnur kosningarnar 2024 verður hann ókjörgengur í þessum kosningum.

Mögulegir frambjóðendur

[breyta | breyta frumkóða]

Repúblikaflokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]

Demókrataflokkurinn

[breyta | breyta frumkóða]