Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2028
Útlit
Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2028 munu fara fram þriðjudaginn 7. nóvember 2028. Ekki er vitað hverjir munu bjóða sig fram í þeim kosningum.
Donald Trump sem að vann kosningarnar 2016 og bauð sig fram í kosningunum 2020 og 2024 tilkynnti í september 2024 að hann myndi ekki bjóða sig fram í kosningunum ef að hann myndi tapa kosningunum 2024. En ef að hann vinnur kosningarnar 2024 verður hann ókjörgengur í þessum kosningum.
Mögulegir frambjóðendur
[breyta | breyta frumkóða]Repúblikaflokkurinn
[breyta | breyta frumkóða]- Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída
- JD Vance, varaforsetaefni flokksins í kosningum 2024
- Tucker Carlson, fréttamaður
- Tim Scott, öldungardeildarþingmaður frá Suður Karólínu
- Nikki Haley, frambjóðandi í forvali flokksins árið 2024
Demókrataflokkurinn
[breyta | breyta frumkóða]- Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna
- Gavin Newsom, fylkisstjóri Kaliforníu
- Gretchen Whitmer, fylkisstjóri Michigan
- Pete Buttigieg, samgönguráðherra Bandaríkjanna
- Alexandria Ocasio-Cortez, fulltrúardeildingarþingmaður fyrir New York