Kanye West

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kanye West
Óþekkt
Bakgrunnur
Fæðingarnafn Kanye Omari West
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) 8. júní 1977 (1977-06-08) (40 ára)
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Chicago, Bandaríkin
Hljóðfæri Söngvari
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Hip-hop
Titill Óþekkt
Ár Óþekkt
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða Óþekkt
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt

Kanye Omari West (fæddur 8. júní 1977) er bandarískur hip hop-tónlistarmaður, lagahöfundur, plötuframleiðandi, leikstjóri og tískuhönnuður. West var alinn up á miðstéttarheimili í Chicago, Illinois og byrjaði að rappa í þriðja bekk, byrjaði að taka þátt í hip-hop senu borgarinnar. West gekk í listarskóla áður en hann hætti og sneri sér alveg að tónlistinni seint á árunum 1990 – 2000. Þótt löngun Kanyes hafi í raun staðið til þess að verða rappari tóku hljómplataframkvæmdastjórar hann ekki alvarlega, sáu hann fyrst og fremst sem framleiðanda. West gaf síðar út sex plötur sem gerðu hann að söluhæsta tónlistarmanni og meðal mest verðlaunuðu listamönnum í vinsælli tónlist.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

West er búinn að vera í sambandi með raunveruleikaþáttastjörnunni Kim Kardashian frá því árið 2012 og eiga þau saman barn, North „Nori“ West, sem fæddist 15. júní 2013.