Paramaríbó

Hnit: 05°49′00″N 55°10′00″V / 5.81667°N 55.16667°V / 5.81667; -55.16667
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

05°49′00″N 55°10′00″V / 5.81667°N 55.16667°V / 5.81667; -55.16667

Hús í Paramaríbó.

Paramaríbó er höfuðborg og stærsta borg Súrínam. Borgin stendur við Súrinamfljót og er um 15 km frá Atlantshafi.

Árið 2012 voru 240.924 íbúar í Paramaríbó. Borgin er þekkt yfir fjölbreytilegan uppruna íbúanna. Þeir geta rakið ættir sínar til svæða í Evrópu, Asíu og Afríku bæði vegna þrælaverslunar fyrri alda og vegna annarrra fólksflutinga á síðari tímum. Sá hluti borgarinnar sem Hollendingar byggðu upp á 18. og 19. öld var settur á heimsminjaskrá UNESCO árið 2002. [1]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. UNESCO. „Historic Inner City of Paramaribo“.