Paramaríbó

Paramaríbó er höfuðborg og stærsta borg Súrínam. Borgin stendur við Súrinamfljót og er um 15 km frá Atlantshafi. Árið 2012 voru 240.924 íbúar í Paramaríbó.
Paramaríbó er höfuðborg og stærsta borg Súrínam. Borgin stendur við Súrinamfljót og er um 15 km frá Atlantshafi. Árið 2012 voru 240.924 íbúar í Paramaríbó.
Búenos Aíres, Argentína • La Paz/Súkre, Bólivía • Brasilía, Brasilía • Santíagó, Chile • Quito, Ekvador • Stanley, Falklandseyjar • Cayenne, Franska Gvæjana • Georgetown, Gvæjana • Bógóta, Kólumbía • Asúnsjón, Paragvæ • Líma, Perú • Grytviken, Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar • Paramaríbó, Súrínam • Montevídeó, Úrúgvæ • Karakas, Venesúela |