Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cayenne er höfuðborg Frönsku Gvæjana sem er frönsk nýlenda í Suður-Ameríku. Borgin stendur við ósa Cayenne-fljóts sem rennur í norður út í Atlantshafið. Í manntali árið 2011 voru um 121 þúsund íbúar á stórborgarsvæðinu, þar af um 55 þúsund sem bjuggu í sjálfri borginni (2012).
|
---|
Búenos Aíres, Argentína • La Paz/ Súkre, Bólivía • Brasilía, Brasilía • Santíagó, Chile • Quito, Ekvador • Stanley, Falklandseyjar • Cayenne, Franska Gvæjana • Georgetown, Gvæjana • Bógóta, Kólumbía • Asúnsjón, Paragvæ • Líma, Perú • Grytviken, Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar • Paramaríbó, Súrínam • Montevídeó, Úrúgvæ • Karakas, Venesúela |