Fara í innihald

Vélez Sársfield

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Club Atlético Vélez Sarsfield
Fullt nafn Club Atlético Vélez Sarsfield
Gælunafn/nöfn El Fortín (Virkið)
Stytt nafn Vélez Sarsfield
Stofnað 1. janúar 1910
Leikvöllur José Amalfitani Stadium, Búenos Aíres
Stærð 49.540
Knattspyrnustjóri Ricardo Gareca
Deild Argentine Primera División
2022 26. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Club Atlético Vélez Sarsfield, eða bara Vélez Sarsfield er argentínskt félag frá Buenos Aires. Liðið hefur tíu sinnum orðið argentínskur meistari og einu sinni hampað Suður-Ameríkutitlinum.

Deildarmeistarar (10)

[breyta | breyta frumkóða]

1968 Nacional, 1993 Clausura, 1995 Apertura, 1996 Clausura, 1998 Clausura, 2005 Clausura, 2009 Clausura, 2011 Clausura, 2012 Inicial, 2012–13

1994

Heimsmeistarar félagsliða

[breyta | breyta frumkóða]

1994