Vélez Sársfield
Útlit
Club Atlético Vélez Sarsfield | |||
Fullt nafn | Club Atlético Vélez Sarsfield | ||
Gælunafn/nöfn | El Fortín (Virkið) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Vélez Sarsfield | ||
Stofnað | 1. janúar 1910 | ||
Leikvöllur | José Amalfitani Stadium, Búenos Aíres | ||
Stærð | 49.540 | ||
Knattspyrnustjóri | Ricardo Gareca | ||
Deild | Argentine Primera División | ||
2024 | 1. sæti (meistarar) | ||
|
Club Atlético Vélez Sarsfield, eða bara Vélez Sarsfield er argentínskt félag frá Buenos Aires. Liðið hefur ellefu sinnum orðið argentínskur meistari og einu sinni hampað Suður-Ameríkutitlinum.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Deildarmeistarar (11)
[breyta | breyta frumkóða]1968 Nacional, 1993 Clausura, 1995 Apertura, 1996 Clausura, 1998 Clausura, 2005 Clausura, 2009 Clausura, 2011 Clausura, 2012 Inicial, 2012–13, 2024
1994
Heimsmeistarar félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]1994