Club Atlético Independiente
Club Atlético Independiente | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Club Atlético Independiente | ||
Gælunafn/nöfn | El Rojo (þeir rauðu) Los Diablos Rojos (Rauðu djöflarnir) Rey de Copas (Konungar bikaranna) El Orgullo Nacional (Þjóðarstoltið) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Independiente | ||
Stofnað | 1. janúar 1905 | ||
Leikvöllur | Estadio Libertadores de América | ||
Stærð | 48,069 | ||
Stjórnarformaður | Néstor Grindetti ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | Ricardo Zielinski | ||
Deild | Argentine Primera División | ||
2022 | 14. sæti | ||
|
Club Atlético Independiente, almennt þekkt sem Independiente, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í Avellaneda einni af útborgum Buenos Aires. Það er talið eitt af fimm „stóru“ fótboltaliðunum í Argentínu þrátt fyrir að hafa síðast orðið Argentínumeistari árið 2002. Independiente er kunnast fyrir afrek sín utan heimalandsins þar sem það hefur m.a. unnið Copa Libertadores oftast allra, sjö sinnum - þar af fjórum sinnum í röð frá 1972 til 1975. Árin 1973 og 1984 varð liðið heimsmeistari félagsliða eftir sigra á Evrópumeisturunum.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
Deildarmeistarar[breyta | breyta frumkóða]
(16) 1922 (AAm), 1926 (AAm), 1938, 1939, 1948, 1960, 1963, 1967 Nacional, 1970 Metropolitano, 1971 Metropolitano, 1977 Nacional, 1978 Nacional, 1983 Metropolitano, 1988–89, 1994 Clausura, 2002 Apertura
Copa Libertadores[breyta | breyta frumkóða]
(7) 1964, 1965, 1972, 1973, 1974, 1975, 1984
HM félagsliða[breyta | breyta frumkóða]
(2) 1973, 1984
Copa Sudamericana[breyta | breyta frumkóða]
(2) 2010, 2017