Quito

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Staðsetning Quito innan Ekvador

Quito (opinbert nafn San Fransisco de Quito) er höfuðborg Ekvador. Borgin stendur austan við Pinchincha, virka eldkeilu í Andesfjöllum. Árið 2011 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2.239.191 manns, sem gerir borgina að næststærstu borg landsins á eftir Guayaquil.Plaza de San Francisco, Quito
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.