Club Atlético River Plate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Má ekki rugla saman við aflagða úrúgvæska knattspyrnufélagið River Plate F.C. eða samnefnt núverandi úrúgvæskt félag.
Club Atlético River Plate
Fullt nafn Club Atlético River Plate
Gælunafn/nöfn Los Millonarios (Milljónamæringarnir)
Stytt nafn CARP ( Club Atletico River Plate)
Stofnað 25 maí 1901 (121 ára)
Leikvöllur Estadio Monumental, Búenos Aíres
Stærð 83,074
Knattspyrnustjóri Martin Demichelis
Deild Primera División (Argentína)
2023 1. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Club Atlético River Plate , oftast þekkt sem River Plate, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í Núñez -hverfi Buenos Aires borgar. River Plater er sigursælasta félag Argentínu með 36 deildarmeistaratitla, 12 bikarmeistaratitla og hefur það m.a unnið 4 Copa Libertadores-titla.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Deildarmeistarar (36)[breyta | breyta frumkóða]

1920 AAm, 1932 LAF, 1936 (Copa Campeonato), 1936 (Copa de Oro)[note 1] 1937, 1941, 1942, 1945, 1947, 1952, 1953, 1955, 1956, 1957, 1975 Metropolitano, 1975 Nacional, 1977 Metropolitano, 1979 Metropolitano, 1979 Nacional, 1980 Metropolitano, 1981 Nacional, 1985–86, 1989–90, 1991 Apertura, 1993 Apertura, 1994 Apertura, 1996 Apertura, 1997 Clausura, 1997 Apertura, 1999 Apertura, 2000 Clausura, 2002 Clausura, 2003 Clausura, 2004 Clausura, 2008 Clausura, 2014 Final

Copa Libertadores (4)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1986, 1996, 2015, 2018

Heimsmeistarakeppni félagsliða (1)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1986

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]