Stanley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Þessi grein fjallar um höfuðborg Falklandseyja, um nafnið Stanley, sjá Stanley (nafn).
Stanley, höfuðborg Falklandseyja.

Stanley áður Port Stanley er höfuðborg Falklandseyja. Hún er á eynni Austur-Falklandi. Íbúar borgarinnar eru 2.221 (2012).