Súkre
Jump to navigation
Jump to search
Súkre (spænska: Sucre) er önnur tveggja höfuðborga Bólivíu. Í borginni hefur dómsvaldið og löggjafavaldið aðsetur, á meðan að stjórnin hefur aðsetur í La Paz. Í borginni búa u.þ.b. 300.000 manns (2011).
Búenos Aíres, Argentína • La Paz/Súkre, Bólivía • Brasilía, Brasilía • Santíagó, Chile • Quito, Ekvador • Stanley, Falklandseyjar • Cayenne, Franska Gvæjana • Georgetown, Gvæjana • Bógóta, Kólumbía • Asúnsjón, Paragvæ • Líma, Perú • Grytviken, Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar • Paramaríbó, Súrínam • Montevídeó, Úrúgvæ • Karakas, Venesúela |