Georgetown (Gvæjana)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Gvæjanska þingið.

Georgetown er höfuðborg og stærsta borg Gvæjana. Borgin stendur við Atlantshaf og við Demerarafljót. Borgin er miðja stjórnsýslu og verslunar í landinu. Árið 2016 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 130.000 manns (2012).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.