San Lorenzo de Almagro

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Club Atlético San Lorenzo de Almagro
Fullt nafn Club Atlético San Lorenzo de Almagro
Gælunafn/nöfn Los Santos (Dýrlingarnir); Los Cuervos (Krákurnar); El Ciclón (Fellibylurinn); Azulgrana (Bláir og rauðir); Los Matadores (Drápararnir); Gauchos de Boedo (Boedo-pjakkarnir)
Stytt nafn San Lorenzo
Stofnað 1. apríl 1908
Leikvöllur Estadio Pedro Bidegain, Búenos Aíres
Stærð 47.964
Knattspyrnustjóri Leandro Romagnoli
Deild Primera División (Argentína)
2022 6. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Club Atlético San Lorenzo de Almagro , oftast þekkt sem San Lorenzo, er argentínskt knattspyrnufélag með aðsetur í Buenos Aires. River Plater er sigursælt félag með 15 deildarmeistaratitla og 1 Copa Libertadores-titil.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Deildarmeistarar (15)[breyta | breyta frumkóða]

  • 1923 AAm, 1924 AAm, 1927, 1933 LAF, 1936 (Copa de Honor), 1946, 1959, 1968 Metropolitano, 1972 Metropolitano, 1972 Nacional, 1974 Nacional, 1995 Clausura, 2001 Clausura, 2007 Clausura, 2013 Inicial

Copa Libertadores (1)[breyta | breyta frumkóða]

  • 2014

Copa Sudamericana (1)[breyta | breyta frumkóða]

  • 2002

Copa Mercosur (1)[breyta | breyta frumkóða]

  • 2001
  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.