Fara í innihald

Rudolf Clausius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rudolf Clausius

Rudolf Julius Emanuel Clausius (2. janúar 1822 - 24. ágúst 1888) var þýskur eðlis- og stærðfræðingur.

Clausius var einn af frumkvöðlum varmafræðinnar. Í mikivægustu ritgerð hans, „Um aflfræðilegu kenninguna um varma“, sem birtist árið 1850, var í fyrsta sinn gerð grein fyrir grunnhugmyndum annars lögmáls varmafræðinnar. Árið 1865 kynnti Clausius svo hugtakið um óreiðu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.