Þingvallafundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þingvallafundur var nafn gefið þjóðfundum sem haldnir voru á Þingvöllum á árunum 1848-1907, alls 17 sinnum að talið er.

Þingvallafundur Dags Ár Fundarmenn
1 5. ágúst 1848 19
2 28. júní 1849 180
3 9. ágúst 1850 200>
4 28.-29. júní 1851 140
5 11. ágúst 1852 114
6 28.-29. júní 1853 80
7 26.-27. júlí 1854 66
8 28.-29. júní 1855 59
9 27. júní 1861 51
10 15.-17. ágúst 1862 66
11 15.-17. ágúst 1864 65
12 26.-29. júní 1873 130
13 5. ágúst 1874 38*
14 27. júní 1885 ?
15 15.-17. ágúst 1888 150
16 28. júní 1895 300>
17 29. júní 1907 4-500

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]