Hallgrímur Hallgrímsson (f. 1888)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hallgrímur Hallgrímsson (14. september 188813. desember 1945) frá Stærra-Árskógi við Eyjafjörð var íslenskur sagnfræðingur, blaðamaður og bókavörður við Landsbókasafn Íslands. Hann var formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur í mörg ár og starfaði sem blaðamaður við Tímann. Helsta rit hans er Íslensk alþýðumentun á 18. öld sem kom út árið 1925, en auk hennar skrifaði hann fjölda greina og ritdóma.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.