Fara í innihald

Ríkarður Jónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkarður Rebekk Jónsson (20. september 1888 - 17. janúar 1977) var íslenskur myndhöggvari og tréskurðarlistamaður.

Menntun og ferill

[breyta | breyta frumkóða]

Ríkarður nam tréskurð í Reykjavík og stundaði listnám í Kaupmannahöfn. Hann fór námsferðir til Ítalíu. Hann gerði mannamyndir og minnisvarða en einnig rismyndir og tréskurðarverk í kirkjur og aðrar opinberar byggingar.

Nokkur fræg verk eftir Ríkarð

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.