Fara í innihald

Aron Pálmarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aron Pálmarsson
Aron Pálmarsson
Upplýsingar
Fullt nafn Aron Pálmarsson
Fæðingardagur 19. júlí 1990
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,93 m
Leikstaða Vinstri skytta
Núverandi lið
Núverandi lið FH
Yngriflokkaferill
-2005 FH
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Landsliðsferill
2008- Ísland 148 leikir (576 mörk)


Aron Pálmarsson (f. 19. júlí 1990) er íslenskur handknattleiksmaður sem leikur með FH og íslenska landsliðinu. Hann hefur meðal annars spilað með Kiel í Þýskalandi og Barcelona á Spáni en er uppalinn í FH.

Aron lék með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það vann bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Austurríki 2010.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.