Arnór Guðjohnsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Arnór Guðjohnsen
Arnór
Upplýsingar
Fullt nafn Arnór Guðjohnsen
Fæðingardagur 30. júlí 1961 (1961-07-30) (61 árs)
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,78m
Leikstaða Framherji
Yngriflokkaferill
Víkingur
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1978
1978-1983
1983-1990
1990-1992
1993
1994-1998
1998-2000
2001
Víkingur
SK Lokeren
RSC Anderlecht
FC Bordeaux
BK Häcken
Örebro SK
Valur
Stjarnan
12 (7)
138 (26)
139 (40)
52(8)
24 (4)
100 (24)
41 (22)
18 (5)   
Landsliðsferill
1978
1978
1979-1997
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
2 (0)
1 (0)
73 (14)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Arnór Guðjohnsen (fæddur 30. apríl 1961) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður. Hann hóf feril sinn hjá Víkingi og spilaði með ýmsum liðum á Íslandi og í Evrópu. Hann varð markahrókur belgísku deildarinnar með R.S.C. Anderlecht tímabilið 1986-87. Arnór er faðir Eiðs Smára Guðjohnsen og Arnórs sem spilar með Swansea City. Hann spilaði 73 leiki fyrir íslenska landsliðið og skoraði 14 mörk. Blað var brotið í knattspyrnusögunni þegar Eiður kom inn á fyrir hann í leik gegn Eistlandi en það var í fyrsta skipti sem feðgar áttu skiptingu í alþjóðaleik.