Ólafía Þórunn Kristinsdóttir
Jump to navigation
Jump to search
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir (f. 15. október 1992) er íslensk afrekskona í golfi og atvinnukylfingur.
Ólafía Þórunn hlaut titilinn Íþróttamaður ársins árið 2017, fyrst kylfinga.[1] Sama ár varð hún jafnframt fyrsti Íslendingurinn til að keppa á golfmóti í LPGA mótaröðinni.[2]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Runólfur Trausti Þórhallsson, „Ólafía Þórunn er íþróttamaður ársins 2017“ Ruv.is, (skoðað 29. desember 2019)
- ↑ Andri Yrkill Valsson, „Ólafía skrifar söguna“, Mbl.is, skoðað 29. desember 2019)