Jóhannes Haukur Jóhannesson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Haukur Jóhannesson (fæddur 26. febrúar 1980) er íslenskur leikari. Hann útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2005 í leiklist.

Jóhannes er þekktastur utanlands sem persónan Lem Lemoncloak í Game of Thrones. Hann var tilnefndur sem leikari ársins árið 2013 fyrir Svartur á leik. Hann á feril í Þjóðleikhúsinu og hefur meðal annars leikið í Littlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror. Fyrsta alþjóðlega kvikmynd hans var Noah (2014) og hefur hann leikið í fjöldamörgum enskumælandi kvikmyndum síðan.

Kvikmyndaferill[breyta | breyta frumkóða]

Þættir og sjónvarpsmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]