Fara í innihald

Jóhannes Haukur Jóhannesson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jóhannes Haukur Jóhannesson (f. 26. febrúar 1980) er íslenskur leikari. Hann útskrifaðist úr leiklist frá Listaháskóla Íslands árið 2005.

Jóhannes er þekktastur utanlands sem persónan Lem Lemoncloak í Game of Thrones. Hann var tilnefndur sem leikari ársins árið 2013 fyrir Svartur á leik. Hann á feril í Þjóðleikhúsinu og hefur meðal annars leikið í Littlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror. Fyrsta alþjóðlega kvikmynd hans var Noah (2014) og hefur hann leikið í fjöldamörgum enskumælandi kvikmyndum síðan.

Kvikmyndaferill

[breyta | breyta frumkóða]

Þættir og sjónvarpsmyndir

[breyta | breyta frumkóða]