Jóhannes Haukur Jóhannesson
Útlit
Jóhannes Haukur Jóhannesson (f. 26. febrúar 1980) er íslenskur leikari. Hann útskrifaðist úr leiklist frá Listaháskóla Íslands árið 2005.
Jóhannes er þekktastur utanlands sem persónan Lem Lemoncloak í Game of Thrones. Hann var tilnefndur sem leikari ársins árið 2013 fyrir Svartur á leik. Hann á feril í Þjóðleikhúsinu og hefur meðal annars leikið í Littlu hryllingsbúðinni og Rocky Horror. Fyrsta alþjóðlega kvikmynd hans var Noah (2014) og hefur hann leikið í fjöldamörgum enskumælandi kvikmyndum síðan.
Kvikmyndaferill
[breyta | breyta frumkóða]- Reykjavík-Rotterdam (2008)
- Bjarnfreðarson (2009)
- Svartur á leik (2012)
- Noah (2014)
- Atomic Blonde (2017)
- I Remember You (2017)
- Alpha (2018)
- The Sisters Brothers (2018)
- Where'd You Go, Bernadette (2019)
- The Good Liar (2019)
- Bloodshot (2020)
- Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga (2020)
- Infinite (2021)
Þættir og sjónvarpsmyndir
[breyta | breyta frumkóða]- Marteinn (2009)
- Réttur(2009-2010)
- Latibær (2013)
- Journey's End (2013)
- A.D. The Bible Continues (2013)
- Game of Thrones (2016)
- The Last Kingdom (2017)
- Stella Blómkvist (2017-2021)
- The Innocents (2018)
- Origin (2018)
- Cursed (2020)
- Vikings: Valhalla (2022-2023), 15 þættir
- The Witcher (2023), 1 þáttur
- Those about to die (2023)