Venesúelska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Venesúelska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Spænska: Federación Venezolana de Fútbol) (Knattspyrnusamband Venesúela)
ÁlfusambandCONMEBOL
ÞjálfariFernando Batista
FyrirliðiTomás Rincón
LeikvangurEstadio Olímpico de la UCV & Estadio Metropolitano de Mérida
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
57 (20. júlí 2023)
25 (nóvember 2019)
129 (nóvember 1998)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-3 gegn Panama, (12. feb., 1938).
Stærsti sigur
7-0 á móti Púertó Ríkó (16. jan. 1959).
Mesta tap
0-11 gegn Argentína (10. ágúst 1975).

Venesúelska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Venesúela í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi lands síns.