Fara í innihald

Salomón Rondón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salomón Rondón
Upplýsingar
Fullt nafn José Salomón Rondón Giménez
Fæðingardagur 16. september 1989 (35 ára)
Fæðingarstaður    Karakas, Venesúela
Hæð 1,86 m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Pachuca
Númer 23
Yngriflokkaferill
1996-2004
2004-2005
2005-2006
San José de Calasanz
Deportivo Gulima
Aragua
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2006-2008 Aragua 49 (15)
2008-2010 Las Palmas 46 (10)
2010-2012 Málaga 67 (25)
2012-2014 Rubin Kazan 36 (13)
2014-2015 Zenit Sankti Pétursborg 37 (20)
2015-2019 West Bromwich Albion 108 (24)
2018-2019 Newcastle United (lán) 32 (11)
2019-2021 Dalian Professional 27 (14)
2020-2021 CSKA Moskva (lán) 10 (4)
2021-2022 Everton 27 (1)
2023 River Plate 31 (10)
2024- Pachuca 29 (15)
Landsliðsferill
2008-2009
2008-
Venezúela U-20
Venesúela
11 (7)
112 (45)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

José Salomón Rondón Giménez (f. 16. september 1989) er venesúelskur knattspyrnumaður. Rondón leikur sem framherji fyrir mexíkóska félagið Pachuca og er fyrirliði venesúelska landsliðið. [1]

Rondón hóf feril sinn hjá Aragua í heimalandi sínu áður en hann flutti til Evrópu, þar sem hann lék meðal annars með Málaga í La Liga, Rubin Kazan og Zenit Sankti Pétursborg í Rússlandi, og West Bromwich Albion, Newcastle United og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Hann hefur einnig spilað í Kína með Dalian Professional og í efstu deild Argentínu með River Plate.

Knattspyrnuferill

[breyta | breyta frumkóða]

Rondón spilaði sinn fyrsta knattspyrnuleik fyrir Aragua FC þann 8. október þegar hann kom inn á á 60. mínútu í 3-1 tapi gegn Carabobo FC í 9. umferð efstu deildar Venesúela.[2] Seinni hluta tímabilsins skoraði hann svo sín fyrstu mörk þegar hann setti boltann tvisvar í markið gegn Caracas FC í 13. umferð[3].

Rondón með þjálfara sínum Wilmer Ceballos á æfingu Aragua FC.

Tölfræði

[breyta | breyta frumkóða]

Félagslið

[breyta | breyta frumkóða]

8. nóvember 2024[4]

Leikir og mörk eftir félagi, tímabili og keppni
Lið Tímabil Deildarkeppni Bikarkeppni Deildarkeppni Álfukeppni Annað Samtals
Deild Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk Leikir Mörk
Aragua 2006–07 Venezuelan Primera División 21 7 0 0 21 7
2007–08 28 8 9 3 37 11
Samtals 49 15 9 3 58 18
Las Palmas 2008–09 Segunda División 10 0 0 0 10 0
2009–10 36 10 1 2 37 12
Samtals 46 10 1 2 47 12
Málaga 2010–11 La Liga 30 14 2 2 32 16
2011–12 37 11 3 0 40 11
Samtals 67 25 5 2 72 27
Rubin Kazan 2012–13 Rússneska úrvalsdeildin 25 7 0 0 12 6 37 13
2013–14 11 6 0 0 8 6 19 12
Samtals 36 13 0 0 20 12 56 25
Zenit Sankti Pétursborg 2013–14 Rússneska úrvalsdeildin 10 7 2 1 12 8
2014–15 26 13 2 1 16 6 44 20
2015–16 1 0 1 0 2 0
Samtals 37 20 2 1 18 7 1 0 58 28
West Bromwich Albion 2015–16 Enska úrvalsdeildin 34 9 5 1 1 0 40 10
2016–17 37 8 1 0 1 0 39 8
2017–18 37 7 2 2 2 1 39 10
Samtals 108 24 8 3 4 1 120 28
Newcastle United (lán) 2018–19 Enska úrvalsdeildin 32 11 0 0 1 1 33 12
Dalian Professional 2019 Kínverska ofurdeildin 11 5 1 0 12 5
2020 16 9 0 0 16 9
Samtals 27 14 1 0 28 14
CSKA Moskva (lán) 2020–21 Rússneska úrvalsdeildin 10 4 3 0 13 4
Everton 2021–22 Enska úrvalsdeildin 20 1 2 2 1 0 23 3
2022–23 7 0 0 0 1 0 8 0
Samtals 27 1 2 2 2 0 31 3
River Plate 2023 Primera División (Argentína) 31 10 4 0 2 0 37 10
Pachuca 2023–24 Liga MX 21 10 7 9 28 19
2024–25 12 5 3 1 12 5
Samtals 33 15 7 9 3 1 43 22
Heildarferill 503 162 35 13 7 2 47 28 4 1 596 205

8. nóvember 2024[5]

Leikir og mörk eftir eftir landsliði og ártali
Landslið Ártal Leikir Mörk
Venesúela 2008 3 1
2009 3 1
2010 3 0
2011 11 3
2012 8 5
2013 6 2
2014 2 0
2015 10 2
2016 11 4
2017 9 1
2018 4 2
2019 10 9
2020 2 1
2021 0 0
2022 10 7
2023 10 3
2024 10 4
Samtals 112 45

8. nóvember 2024[5]

Staða og úrslit sýna markafjölda Venesúela fyrst, stöðu dálkurinn gefur til kynna stöðu leiksins eftir hvert mark hjá Rondón.
Listi yfir landsliðsmörk skoruð af Salomón Rondón
Mark nr. Dagsetning Leikvöllur Leikur nr. Andstæðingar Staða Úrslit Keppni
1 23. mars 2008 José Antonio Anzoátegui, Puerto la Cruz, Venesúela 3  El Salvador 1–0 1–0 Vináttuleikur
2 11. febrúar 2009 Estadio Monumental, Maturín, Venesúela 4  Gvatemala 2–1 2–1 Vináttuleikur
3 9. febrúar 2011 José Antonio Anzoátegui, Puerto la Cruz, Venesúela 10  Kosta Ríka 1–1 2–2 Vináttuleikur
4 2–2
5 13. júlí 2011 Padre Ernesto Martearena, Salta, Argentína 13  Paragvæ 1–0 3–3 Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2011
6 24. maí 2012 Polideportivo Cachamay, Puerto Ordaz, Venesúela 22  Moldóva 2–0 4–0 Vináttuleikur
7 4–0
8 2. júní 2012 Estadio Centenario, Montevídeó, Úrúgvæ 23  Úrúgvæ 1–1 1–1 Undankeppni fyrir HM 2014
9 11. september 2012 Defensores del Chaco, Asúnsjón, Paragvæ 25  Paragvæ 1–0 2–0 Undankeppni fyrir HM 2014
10 2–0
11 26. mars 2013 Polideportivo Cachamay, Puerto Ordaz, Venesúela 29  Kólumbía 1–0 1–0 Undankeppni fyrir HM 2014
12 10. september 2013 José Antonio Anzoátegui, Puerto la Cruz, Venesúela 33  Perú 1–1 3–2 Undankeppni fyrir HM 2014
13 14. júní 2015 El Teniente, Rancagua, Síle 38  Kólumbía 1–0 1–0 Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2015 - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
14 8. september 2015 Polideportivo Cachamay, Puerto Ordaz, Venesúela 43  Panama 1–1 1–1 Vináttuleikur
15 27. maí 2016 Estadio Nacional, San José, Kosta Ríka 48  Kosta Ríka 1–0 1–2 Vináttuleikur
16 1. júní 2016 Lockhart Stadium, Fort Lauderdale, Bandaríkin 49  Gvatemala 1–1 1–1 Vináttuleikur
17 9. júní 2016 Lincoln Financial Field, Fíladelfía, Bandaríkin 51  Úrúgvæ 1–0 1–0 Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016
18 18. júní 2016 Gillette Stadium, Foxborough, Bandaríkin 53  Argentína 1–3 1–4 Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2016
19 28. mars 2017 Monumental David Arellano, Santíagó, Síle 59  Síle 1–3 1–3 2018 FIFA World Cup qualification
20 11. september 2018 Rommel Fernández, Panamaborg, Panama 68  Panama 1–0 2–0 Vináttuleikur
21 2–0
22 22. mars 2019 Metropolitano Stadium, Madríd, Spánn 71  Argentína 1–0 3–1 Vináttuleikur
23 9. júní 2019 Nippert Stadium, Cincinnati, Bandaríkin 73  USA 1–0 3–0 Vináttuleikur
24 3–0
25 10. október 2019 Estadio Olímpico, Karakas, Venesúela 78  Bólivía 3–0 4–1 Vináttuleikur
26 4–1
27 14. október 2019 Estadio Olímpico, Karakas, Venesúela 79  Trínidad og Tóbagó 1–0 2–0 Vináttuleikur
28 19. nóvember 2019 Panasonic Stadium Suita, Suita, Japan 80  Japan 1–0 4–1 2019 Kirin Challenge Cup
29 2–0
30 3–0
31 17. nóvember 2020 Estadio Olímpico, Karakas, Venesúela 82  Síle 2–1 2–1 Undankeppni fyrir HM 2022
32 28. janúar 2022 Estadio Agustín Tovar, Barinas, Venesúela 83  Bólivía 1–0 4–1 Undankeppni fyrir HM 2022
33 2–0
34 4–1
35 1. júní 2022 National Stadium, Ta' Qali, Malta 87  Malta 1–0 1–0 Vináttuleikur
36 27. september 2022 Stadion Wiener Neustadt, Wiener Neustadt, Austuríki 90  Sameinuðu arabísku furstadæmin 2–0 4–0 Vináttuleikur
37 15. nóvember 2022 Al Hamriya Sports Club Stadium, Al Hamriyah, Sameinuðu arabísku furstadæmin 91  Panama 1–2 2–2 Vináttuleikur
38 20. nóvember 2022 Rashid Stadium, Dúbaí, Sameinuðu arabísku furstadæmin 92  Sýrland 2–1 2–1 Vináttuleikur
39 24. mars 2023 Prince Abdullah Al Faisal Stadium, Jeddah, Sádi-Arabía 93  Sádi-Arabía 2–0 2–1 Vináttuleikur
40 12. september 2023 Estadio Monumental, Maturín, Venesúela 98  Paragvæ 1–0 1–0 Undankeppni fyrir HM 2026
41 17. október 2023 Estadio Monumental, Maturín, Venesúela 100  Síle 2–0 3–0 Undankeppni fyrir HM 2026
42 26. júni 2024 SoFi Stadium, Inglewood, Bandaríkin 106  Mexíkó 1–0 1–0 Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024
43 30. júní 2024 Q2 Stadium, Austin, Bandaríkin 107  Jamaíka 2–0 3–0 Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024
44 5. júlí 2024 AT&T Stadium, Arlington, Bandaríkin 108  Kanada 1–1 1–1 (3–4 v) Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2024
45 10. október 2024 Estadio Monumental, Maturín, Venesúela 111  Argentína 1–1 1–1 Undankeppni fyrir HM 2026

Titlar og viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]

Aragua

Zenit Sankti Pétursborg

River Plate

Pachuca

Einstaklingsverðlaun

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Salomón Rondón - Player profile 24/25“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 7. nóvember 2024.
  2. „Carabobo FC - Aragua FC, Oct 8, 2006 - Liga FUTVE Apertura - Match sheet“. www.transfermarkt.us (enska). Sótt 8. nóvember 2024.
  3. „Salomón Rondón - Detailed stats“. www.transfermarkt.us (enska). Sótt 8. nóvember 2024.
  4. „S. Rondón“. Soccerway.
  5. 5,0 5,1 Strack-Zimmermann, Benjamin. „Salomón Rondón (Player)“. www.national-football-teams.com (enska). Sótt 8. nóvember 2024.
  6. „Venezuela (Cup) 2007/08“. www.rsssf.org. Sótt 7. nóvember 2024.
  7. UEFA.com. „The official website for European football“. UEFA.com (enska). Sótt 7. nóvember 2024.
  8. „Zenit beat Lokomotiv to win Russia's Super Cup“. www.besoccer.com (enska). Sótt 7. nóvember 2024.
  9. Plate, Club Atletico River. „RIVER WINS THE 2023 CHAMPIONS TROPHY!“. caRiverPlate.com.ar (spænska). Sótt 7. nóvember 2024.
  10. Champions Cup | CROWNED, Six for Six | Pachuca 2024 Champions (enska), 1. júlí 2024, sótt 7. nóvember 2024
  11. „Official 2018/19 Newcastle United player of the year announced“. NUFC The Mag. 9. maí 2019. Sótt 7. nóvember 2024.
  12. „Liga MX Clausura 23/24“. www.transfermarkt.com (enska). Sótt 7. nóvember 2024.
  13. 13,0 13,1 „Rondon, Rodriguez, Schulte earn 2024 Concacaf Champions Cup honors“. Concacaf (enska). 1. júní 2024. Sótt 7. nóvember 2024.
  14. „Rondon, Idrissi lead Concacaf Champions Cup Best XI“. Concacaf (enska). 4. júní 2024. Sótt 7. nóvember 2024.