Rubin Kazan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
F.C Rubin Kazan
Fullt nafn F.C Rubin Kazan
Gælunafn/nöfn SteinarnirКамни
Stofnað 1936
Leikvöllur Tsentalnyi leikvangurinn
Stærð 30,133 sæti,
Stjórnarformaður Dmitry Samarenkin
Knattspyrnustjóri Kurban Berdyev
Heimabúningur
Útibúningur

Rubin Kazan er rússneskt knattspyrnulið frá borginni Kazan sem er stærsta borg Tatarstan. Rubin vann Rússnesku úrvalsdeildina árið 2008 og 2009. Liðið vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu 2009-2010 með því að sigra Börsunga 2-1 .

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.