Zenit Sankti Pétursborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Zenit Sankti Pétursborg
Fullt nafn Zenit Sankti Pétursborg
Gælunafn/nöfn (Ljósblá-Hvítu)Сине-Бело-Голубые
Stofnað 1. maí 1925
Leikvöllur Petrovský Völlur Sankti Pétursborg
Stærð 21.450
Stjórnarformaður Alexander Dyukov
Knattspyrnustjóri Luciano Spalletti
Deild Rússneska Úrvalsdeildin
2018-19 1 .sæti (Rússneskir Meistarar)
Heimabúningur
Útibúningur

Zenit er knattspyrnulið í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Liðið var stofnað 1925 og leikur í efstu deild í Rússlandi. Félagið vann Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 2008. Liðið á titil að verja í Rússnesku úrvalsdeildinni. Eigandi félagsins er Olíufyrirtækið Gazprom.

Leikmenn Zenit með Evrópu Bikarinn 2008 í Moskvu ásamt Forseta Rússlands Dmitry Medvedev

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]