Zenit Sankti Pétursborg
Jump to navigation
Jump to search
Zenit Sankti Pétursborg | |||
Fullt nafn | Zenit Sankti Pétursborg | ||
Gælunafn/nöfn | (Ljósblá-Hvítu)Сине-Бело-Голубые | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 1. maí 1925 | ||
Leikvöllur | Petrovský Völlur Sankti Pétursborg | ||
Stærð | 21.450 | ||
Stjórnarformaður | Alexander Dyukov | ||
Knattspyrnustjóri | Luciano Spalletti | ||
Deild | Premier Liga | ||
2019-20 | 1 .sæti (Rússneskir Meistarar) | ||
|
Zenit er knattspyrnulið í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Liðið var stofnað 1925 og leikur í efstu deild í Rússlandi. Félagið vann Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu 2008. Liðið á titil að verja í Rússnesku úrvalsdeildinni. Eigandi félagsins er Olíufyrirtækið Gazprom.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu
- Meistarar: 2008
Ofurbikarinn
- Meistarar: 2008
- Meistarar: 2007, 2010, 2011/2012, 2014/2015, 2018/19, 2019/20
'Rússneskir Bikarkeppnin
- Meistarar: 1999, 2010, 2016
Rússnenski Ofurbikarinn
- Meistarar: 2008, 2015, 2016
Sovéska Úrvalsdeilsin
- Meistarar: 1984
Sovéska Bikarkeppnin
- Meistarar: 1944
Sovéski Ofurbikarinn
- Meistarar: 1984