Santíagó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Santiago)
Jump to navigation Jump to search
Klippimynd af Santíagó.

Santíagó, eða Santiago de Chile, er höfuðborg Síle. Borgin stendur 522 metra yfir sjávarmáli í stærsta dal landsins. Árið 2017 bjuggu 6,3 milljón manns í borginni.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.