Fara í innihald

MÍR (kvikmyndahús)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvikmyndahúsið MÍR eða Menningartengsl Íslands og Ráðstjórnarríkjanna er á vegum Bíó Reykjavíkur og er það núna staðsett á Hverfisgötu 105 í Reykjavík. Þar er sjálfstæðum kvikmyndum frá einstaklingum samansafnað og varpað á sýningatjald. Í húsi MÍR má meðal annars finna kvikmyndasali, sýningarsali og myndasafn.[1].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.