Selfossbíó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Selfossbíó er eitt fullkomnasta kvikmyndahús á Íslandi. Bíóið tók til starfa þann 14.júlí 2013 eftir að því var lokað af Sambíóunum í október 2012. Breytingar voru gerðar á sýningabúnaði og var gömlu filmuvélunum komið fyrir til sýnis í húsinu og við þeirra starfi tók nýr og fullkominn stafrænn sýningabúnaður. Nýtt hljóðkerfi var tekið í notkun og er nú Dolby Digital 7.1 í Selfossbíó.

Hægt er að sjá Sýningartíma á vefnum [1]