Fara í innihald

Kristnes

Hnit: 65°35′47″N 18°5′14″V / 65.59639°N 18.08722°V / 65.59639; -18.08722
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

65°35′47″N 18°5′14″V / 65.59639°N 18.08722°V / 65.59639; -18.08722 Kristnes er þéttbýli sem hefur myndast hefur á samnefndri jörð í Eyjafirði. Þar bjuggu um 55 manns árið 2015. Kristnes er landnámsjörð og var það Helgi magri sem settist þar að. Er það staðsett rétt norðan við Hrafnagil og er þar starfrækt endurhæfingarmiðstöð. Á megin hluta jarðarinnar hefur verið stundaður búskapur frá landnámstíð og er enn. Kristnes tilheyrir Eyjafjarðarsveit.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.