Kristnes
Útlit
Kristnes | |
---|---|
Byggðarkjarni | |
![]() | |
Hnit: 65°35′48″N 18°5′14″V / 65.59667°N 18.08722°V | |
Land | Ísland |
Landshluti | Norðurland eystra |
Kjördæmi | Norðaustur |
Sveitarfélag | Eyjafjarðarsveit |
Mannfjöldi (2024)[1] | |
• Samtals | 32 |
Póstnúmer | 605 |
Vefsíða | esveit |
Kristnes er þéttbýli sem hefur myndast hefur á samnefndri jörð í Eyjafirði. Þar bjuggu um 32 manns árið 2024. Kristnes er landnámsjörð og var það Helgi magri sem settist þar að. Er það staðsett rétt norðan við Hrafnagil og er þar starfrækt endurhæfingarmiðstöð. Á megin hluta jarðarinnar hefur verið stundaður búskapur frá landnámstíð og er enn. Kristnes tilheyrir Eyjafjarðarsveit.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.
