„Mön“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
GhalyBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: arz:جزيرة مان
DSisyphBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: mi:Motu o Man
Lína 115: Lína 115:
[[lt:Meno Sala]]
[[lt:Meno Sala]]
[[lv:Menas Sala]]
[[lv:Menas Sala]]
[[mi:Motu o Man]]
[[mk:Ман (остров)]]
[[mk:Ман (остров)]]
[[mr:आईल ऑफ मान]]
[[mr:आईल ऑफ मान]]

Útgáfa síðunnar 9. maí 2010 kl. 16:40

Ellan Vannin (manska)
Isle of Man (enska)
Fáni Manar Skjaldarmerki Manar
Fáni Manar Skjaldarmerki Manar
Kjörorð ríkisins: Quocunque Jeceris Stabit (latína)
Mön innan Bretlandseyja
Opinbert tungumál Enska notuð, manska nýtur einhverrar viðurkenningar
Höfuðborg Douglas
Lávarður af Mön Elísabet II
Landstjóri Ian Macfadyen
Forsætisráðherra Donald Gelling
Flatarmál 572 km²
Fólksfjöldi
 - Samtals (2001)
 - Þéttleiki byggðar
 
76.315
133,4/km²
Gjaldmiðill Sterlingspund, seðlabanki eyjunnar gefur þó út sérstaka mynt og seðla fyrir Mön.
Tímabelti UTC+0 (UTC+1 á sumrin)
Þjóðsöngur Þjóðsöngur Manar
Þjóðarlén .im
Alþjóðlegur símakóði +44 (svæðisnúmer 1624 í Bretlandi)

Mön er eyja í Írlandshafi í miðjum Bretlandseyjaklasanum. Hún er í konungssambandi við Bretland en nýtur fullrar sjálfstjórnar varðandi flesta hluti og telst ekki vera hluti af Bretlandi. Löggjafarþing eyjunnar, Tynwald, hefur starfað óslitið frá því í kringum 978. Íbúar eyjarinnar eru nefndir Manverjar á íslensku.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.