Landstjóri
Jump to navigation
Jump to search
Landstjóri er embættismaður (venjulega hluti framkvæmdavaldsins) í stjórn nýlendu eða yfirráðasvæðis sem ekki nýtur fulls sjálfstæðis. Landstjóri heyrir venjulega undir þjóðhöfðingja ríkisins og er fulltrúi hans.