Fara í innihald

Listi yfir byrkninga á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 19. maí 2019 kl. 15:35 eftir ArniGael (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. maí 2019 kl. 15:35 eftir ArniGael (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|125px|{{FH||aut=|Burstajafni|}} thumb|125px|{{FH||aut=|Mosajafni|}} File:Isoetes...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Burstajafni
Mosajafni
Vatnalaukur
Mýrelfting
Tungljurt

Þessi Listi yfir alla byrkninga á Íslandi samanstendur tegundum villibyrkninga sem sést hafa við landið. Byrkningar sem eru ræktaðir í görðum og heimilum eru ekki hluti af Flóru Íslands og teljast ekki með á þessa listi.

Á Íslandi vaxa um 40 tegundir af byrkningum þar af um 25 tegundir burkna af 5 ættum (Naðurtunguætt, Vængburknaætt, Mosaburknaætt, Klettburknaætt, Þríhyrnuburknaætt, Köldugrasætt), 7 tegundir jafna af 3 ættum (Jafnaætt, Mosajafnaætt, Álftalauksætt) og 7 tegundir elftinga af 1 ætt (Elftingarætt).

Íslenskir byrkningar svipa nokkuð til þess byrkninga í öðrum löndum Norður-Evrópu.

  1. Huperzia selago (L.) Bernh. ex Schrank & Mart.Skollafingur
  2. Lycopodium annotinum L.Lyngjafni
  3. Lycopodium clavatum L.Burstajafni
  4. Diphasiastrum alpinum (L.) HolubLitunarjafni
  1. Selaginella selaginoides (L.) P.Beauv. ex Schrank.Mosajafni
  1. Isoetes echinospora DurieuÁlftalaukur
  2. Isoetes lacustris L.Vatnalaukur
  1. Equisetum arvense L.Klóelfting
  2. Equisetum fluviatile L.Fergin
  3. Equisetum hyemale L.Eski
  4. Equisetum palustre L.Mýrelfting
  5. Equisetum pratense Ehrh.Vallelfting
  6. Equisetum sylvaticum L.Skógelfting
  7. Equisetum variegatum Schleich. ex Weber & MohrBeitieski
  1. Ophioglossum azoricum C.Presl.Naðurtunga
  2. Botrychium boreale MildeMánajurt
  3. Botrychium lanceolatum (S.G.Gmel.) Ångstr.Lensutungljurt
  4. Botrychium lunaria (L.) Sw.Tungljurt
  5. Botrychium minganense Victorin, Proc. & Trans.Keilutungljurt
  6. Botrychium simplex E.Hitchc.Dvergtungljurt
  1. Cryptogramma crispa (L.) R.Br. ex Hook.Hlíðaburkni
  1. Hymenophyllum wilsonii Hook.Mosaburkni
  1. Asplenium septentrionale (L.) Hoffm.Skeggburkni
  2. Asplenium trichomanes L.Svartburkni
  3. Asplenium viride Huds.Klettaburkni
  1. Athyrium distentifolium Tausch ex OpizÞúsundblaðarós
  2. Athyrium filix-femina (L.) RothFjöllaufungur
  3. Woodsia alpina (Bolton) GrayFjallaliðfætla
  4. Woodsia ilvensis (L.) R.Br.Liðfætla
  5. Cystopteris fragilis (L.) Bernh.Tófugras
  6. Gymnocarpium dryopteris (L.) NewmanÞrílaufungur
  1. Dryopteris expansa (C.Presl) Fraser-Jenk. & JermyDílaburkni
  2. Dryopteris filix-mas (L.) SchottStóriburkni
  3. Polystichum lonchitis (L.) RothSkjaldburkni
  1. Phegopteris connectilis (Michx.) WattÞríhyrnuburkni
  2. Blechnum spicant (L.) RothSkollakambur
  1. Polypodium vulgare L.Köldugras

Tenglar

Tengt efni

  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.